• LEIFAR - skissubókin

LEIFAR - skissubókin

3.500 kr
  • Vöruflokkur: Bækur
  • VÖRULÝSING
  • afhending og greiðslumöguleikar
VÖRULÝSING

Afgangar, leifar, sýnishorn, rusl, afskurðu, misprent, restar, prufuprent! ATH. Engin bók er eins - en full af frábærum, einstökum pappír :)

Á prentverkstæðinu okkar fellur til í hverju prentverkefni alltaf eitthvað af gæðapappír. Þetta er pappír sem yfirleitt á nóg eftir og hefur okkur fundist erfitt að henda honum svona nærri ónotuðum.

Því ákváðum við að útbúa skissubækur úr pappírnum, þar sem afskurður, misprent, prufuprent og sýnishorn frá sín notið á nýjan hátt. 

Þannig vonum við að pappírinn fái lengra og innihaldsríkara líf en hann hefði annars átt í endurvinnslutunnunni.

Gleðilegt skiss!

afhending og greiðslumöguleikar
Senda eða sækja
Þú getur valið um að sækja pöntunina þínar í verslunina okkar í Álfheimum 4, á næsta pósthús/póstbox, Drop eða fá hana senda alla leið upp að dyrum.
Pantanir sem eru 10.000 kr. og hærri, sendum við frítt með póstinum heim að dyrum. Aðrar sendingar eru verðlagðar samkvæmt verðskrá Póstsins.
Greiðslur
Þú getur valið um að greiða með kreditkorti eða millifærslu

Fleiri áhugaverðar vörur