69 Vöru(r)

Myndlist / Artwork

Vatnslita/prent/pennaverk ásamt akrýl- og olíuverk eftir Sæþór Örn Ásmundsson

Original artwork (oil paintings and mixed media) by Sæþór Örn Ásmundsson


Tvær álftir

210.000 kr
Akrýlmálverk á hörstriga eftir Sæþór Örn í stærðinni 50x50 cm Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í  Farva, verslun /gallerí. Álfheimum 4 eða á instagram facebook reikningi Farvapabba (Sæþórs).  

Hrafn 50x50cm

180.000 kr
Akrýlmálverk á hörstriga eftir Sæþór Örn í stærðinni 50x50 cm Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í  Farva, verslun /gallerí. Álfheimum 4 eða á instagram facebook reikningi Farvapabba (Sæþórs).  

Þrír Hrafnar

230.000 kr
Akrýlmálverk á hörstriga eftir Sæþór Örn í stærðinni 50x70 cm Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í  Farva, verslun /gallerí. Álfheimum 4 eða á instagram facebook reikningi Farvapabba (Sæþórs).  

Lax - áritaður og númeraður

30.000 kr
  "Lax" er númerað risoprentverk áritað og númerað í upplaginu 100 -  stærð 40x30 cm , doppurnar eru tússaðar og því enginn lax alveg eins.  Hægt er að fá verkið innrammað í 30x40 cm álramma eða (eins og á mynd) í 50x40cm  álramma með kartoni. Verkið er eftir Sæþór (Farvapabba). Grunnurinn er risoprentaður á 170 gr. Munken pure rough pappír og doppurnar eru tússaðar....

Æðarfugl 50x40cm

180.000 kr
Akrýlmálverk á hörstriga eftir Sæþór Örn í stærðinni 50x40 cm. fáanlegt í sitthvoru lagi eða sem par. Hægt að skoða þessi verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í  Farva, verslun /gallerí. Álfheimum 4 eða á instagram facebook reikningi Farvapabba (Sæþórs).

Birna Daníelsdóttir. Farvavinur #1

30.000 kr
Verk eftir Birnu Daníelsóttir af sýningunni "Barlóma otunareyrir" sem nú stendur yfir í Farva, Álfheimum 4, Reykjavík. Síðasti sýningardagurinn er Þorláksmessa. Birna Daníelsdóttir (f. 1981).  Birna er með meistaragráðu í sjávarlíffræði og hefur meðal annars starfað við hvalatalningu og sem sérfræðingur í örverufræði og svo vill svo skemmtilega til að hún býr í 104 Reykjavík eins og Farvi!  Árið 2020...

Lóulabb - málverk

165.000 kr
Akrýlmálverk á hörstriga eftir Sæþór Örn í stærðinni 50x40 cm Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í  Farva, verslun /gallerí. Álfheimum 4 eða á instagram facebook reikningi Farvapabba (Sæþórs).  

Þröstur - málverk

165.000 kr
Akrýlmálverk á hörstriga eftir Sæþór Örn í stærðinni 50x40 cm Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í  Farva, verslun /gallerí. Álfheimum 4 eða á instagram facebook reikningi Farvapabba (Sæþórs).  

Brandugla - málverk

210.000 kr
Akrýlmálverk á hörstriga eftir Sæþór Örn í stærðinni 60x50 cm. Verkið er strekkt á blindramma en ekki innrammað í flotramma ... en hafir þú áhuga er hægt að koma því í kring :D Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í  Farva, verslun /gallerí. Álfheimum 4 eða á instagram facebook reikningi Farvapabba (Sæþórs).

Sæunn (kýrin) - málverk

1.000.000 kr
Kýrin Sæunn er í raunstærð og er akrýlmálverk á hörstriga eftir Sæþór Örn í stærðinni 230x160 cm. Sæunn (áður Harpa) varð landsþekkt þegar hún flúði slátrarann á sundi. úr frétt dv.is af málinu . "Innarlega í Önundarfirði á Vestfjörðum stendur bærinn Neðri Breiðadalur, þar sem bændur halda bæði kýr og sauðfé. Árið 1987 voru settar reglur um gripakvóta og var Halldóri Mikaelssyni,...

Rjúpa á flugi

55.000 kr
Silkiprentverk eftir Sæþór í einungis 20 númeruðum og árituðum eintökum. 40x40cm silkiprent í fjórlit á 300gr. Munken pure rough pappír.  Verkið fæst eingöngu afhent í 40x40cm svörtum álramma með speglafríu gleri.

Forseti_RISO

30.000 kr
Hér er um að ræða seríu prentverka af forsetum lýðveldisins (til stendur að vinna alla forseta lýðveldisins með sama hætti). Verkin eru unnin uppúr málverkum Sæþórs af sýningunni "Forsetar og frambjóðendur" sem stóð yfir í Farva fyrir og yfir forsetakostningarnar 2024. Verkið er Risoprentað með 4 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x40 cm. Verkið er eingöngu...

Rjúpa,Karri og annar Karri - málverk

240.000 kr
Þrjú Akrýlmálverk eftir Sæþór Örn í stærðinni 30 x 40 cm og eru jafnmargar rjúpur , ekki alveg í fullum vetrarbúning, við snjólínu. Rjúpa, (kvennfuglinn) karri og annar karri (karlfuglar) Verkin eru unnin með akrýlmálningu á ógrunnaðan hörstriga  og seljast öll saman eða hvert í sínu lagi. Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í verslun Farva, Álfheimum 4 eða...

mannslíkaminn stúdía I -málverk

230.000 kr
Akrýlmálverk á hörstriga eftir Sæþór Örn í stærðinni 70x50 cm Verkið er ekki innrammað en hafir þú áhuga er hægt að koma því í kring :D Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í verslun Farva, Álfheimum 4 eða á instagram facebook reikningi Farvapabba (Sæþórs).  

Lóa í grasi 50x60cm

210.000 kr
  Olíulmálverk á hörstriga eftir Sæþór Örn í stærðinni 50 x 60 cm. Strigi strekktur á blindramma en ekki innrammað í flotramma en hafir þú áhuga er hægt að koma því í kring :D Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í verslun Farva,   Álfheimum 4,  á instagram eða facebook reikningi Sæþórs.

portrait

165.000 kr
Akrýlmálverk á hörstriga eftir Sæþór Örn í stærðinni 40x50 cm Verkið er ekki innrammað en hafir þú áhuga er hægt að koma því í kring :D Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í verslun Farva, Álfheimum 4 eða á instagram facebook reikningi Farvapabba (Sæþórs).  

Krulli

165.000 kr
Akrýlmálverk á ógrunnaðan  hörstriga eftir Sæþór Örn í stærðinni 40x50 cm Verkið er ekki innrammað en hafir þú áhuga er hægt að koma því í kring :D Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í verslun Farva,   Álfheimum 4 eða á instagram facebook reikningi Farvapabba (Sæþórs).  

Krummi litli

95.000 kr
Akrýlmálverk á ógrunnaðan  hörstriga eftir Sæþór Örn í stærðinni 40x30 cm Verkið er ekki innrammað en hafir þú áhuga er hægt að koma því í kring :D Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í verslun Farva,   Álfheimum 4 eða á instagram facebook reikningi Farvapabba (Sæþórs).  

Labrador - málverk

165.000 kr
olímálverk eftir Sæþór Örn í stærðinni 50 x 40 cm.  Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í verslun Farva,   Álfheimum 4 eða á instagram facebook reikningi Sæþórs.

Forsetar

1.300.000 kr
7 Akrýlmálverk á 40x50cm birkiramma eftir Sæþór Örn (Farvapabba). Serían er burðarstykkið í sýningunni "Forsetar og frambjóðendur" sem stóð yfir í gallerí Farva í kringum forsetakosningarnar 2024. Serían samanstendur af öllum 7 forsetum Íslenska lýðveldisins.  Á sýningunni voru einnig barmmerki með frambjóðendum til embættis forseta og risoprentað skjaldamerki. sjá nánar hér

Skjaldamerki

20.000 kr
Skjaldamerki íslenska lýðveldisins (í útfærslu Farvapabba) er hluti af sýningunni Forsetar og frambjóðendur sem stóð yfir í Farva fyrir og yfir forsetakostningarnar 2024. Verkið er Risoprentað með 3 litum á 170 gr. Munken Rough pappír / stærð 30x30 cm. Verkið er áritað af Sæþóri (Farvapabba) Fáanleg án ramma, með tekk segulramma eða innrammað í svartan álramma.   

fiskur - málverk

140.000 kr
Akrýlmálverk á hörstriga eftir Sæþór Örn í stærðinni 60x30 cm. MJÖG sjaldgæf fiskitegund  :D nokkrir tónar af silfurmálningu gefa hreistrinu skemmtilegan gljáa. Verkið er strekkt á blindramma en ekki innrammað í flotramma ... en hafir þú áhuga er hægt að koma því í kring :D Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í  Farva, verslun /gallerí. Álfheimum 4 eða á instagram facebook reikningi...

Haustrjúpur - olíuverk

320.000 kr
olíumálverk eftir Sæþór Örn í stærðinni 100 x 70 cm Verkið er ekki innrammað en hafir þú áhuga er hægt að koma því í kring :D Hægt að skoða þetta verk og fleiri eftir Sæþór (Farvapabba) í verslun Farva,   Álfheimum 4 eða á instagram facebook reikningi Sæþórs.  

Gullkarl

57.000 kr
  "Gullkarl" er skilgetið afkvæmi  hákarls og gullfisks.... í stærð 30x40 cm innrammað í 40x50cm  ramma með kartoni. Verkið er eftir Sæþór (Farvapabba) og er unnið með blandaðri tækni. Grunnurinn er risoprentaður á þykkan grafíkpappír, unnið ofan í með vatnslitum og penna. Kemur innrammað í 40x50cm svörtum viðarramma. þetta verk og mörg önnur er hægt að skoða í verslun Farva, Álfheimum 4 í Reykjavík.