29 Vöru(r)

Teppi / Pokar / Annað

Úrval af vönduðum vörum sem eru hannaðar af alúð af okkur Farvahjónum á vinnustofu okkar og framleiddar á prentverkstæði okkar í Álfheimum. Allt frá kortum á pakkana til flöskupoka fyrir veisluna, gestabóka fyrir gestina að kvitta í í boðinu en einnig viskustykki úr lífrænni bómull og tekk segulrammar fyrir veggspjöldin.

Flöskupoki - 4xHÚRRA

1.900 kr
Þau lengi lifi, HÚRRA, HÚRRA, HÚRRA , HÚRRA !!!!! Pokinn eru úr þykkum (407gsm) bómullarstriga sem er Fairtrade vottaður og tekur allt að 1.5 lítra flösku. Böndin eru 30cm löng. Hönnuður: Sæþór Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og...

LIFI taupoki

3.900 kr
    Gullprent á dökkbláan taupoka í stíl við varabúning Þróttar. Nautsterkur burðarpoki úr þykkum bómullarstriga, þeir sem þekkja hann kalla hann Svartholið enda tekur hann heila 19 lítra.  Handþrykkt á prentverkstæði okkar í Álfheimum með umhverfisvænum, vatnsblandanlegum prentlitum sem eru án PVC plastefnis og Þalíns. Prentið er svo hitað upp í 175°C sem festir það við þræði efnisins og því hægt...

Gestabók - líka, kvitta, deila.

3.400 kr
líka við - kvitta - deila  48 síður - stærð 21x21cm  Risoprent á umhverfisvænan 300 gr. kvistpappír. Innsíður eru auðar 120 gr. munken pappír, íslensk hönnun og framleiðsla.

PÚÐI

4.900 kr
"Púði, -a, -ar K - koddi (-a, -ar K - svæfill, púði, einkum til að hafa undir höfðinu). sessa." Handþrykkt á prentverkstæði okkar með umhverfisvænum litum / stærð 40x40 cm / púðaver úr lífrænni bómull. ATH. púðafylling fylgir fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni Hönnuður: Tobba

POKI

3.900 kr
"Poki -a, -ar KK · 1. ílát úr klæði, pappír, plasti eða ámóta löguðu efni, sekkur …" "poki - tote bag noun (C) a large open bag with two handles. often made of strong cloth" Nautsterkur burðarpoki úr þykkum bómullarstriga, þeir sem þekkja hann kalla hann Svartholið enda tekur hann heila 19 lítra. Hönnuður: Tobba fleiri vörur úr "Það segir sig sjálft" línunni...