0
Karfan þín
Heimspekileg plakatasería eftir heimasætuna á Farvaheimilinu, Sögu Maríu Farvadóttir og var útkoman af útskriftarverkefni nýsköpunar og listabrautar Verslunarskóla íslands.
Tveggja lita A3 risoprentun í 15 númeruðum og árituðum eintökum.
Hefuru pælt í því? Þegar heilinn fær pásu frá kaótísku umhverfi poppa upp allskonar skrýtnar pælingar. Í þessum verkum birtast þessar pælingar á grafísku formi.